Jólastund ķ kirkjunni

 Í hádeginu þann 30 nóvember verður jólastund í Ísafjarðarkirkju. Kór MÍ mun þá syngja nokkur jólalög undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar og Hermann Ási leikur með á píanó. Þá munu félagar úr leikfélagi NMÍ flytja stutta dagskrá. Af þessu tilefni verður hringt út kl. 12 og nemendur og starfsfólk ganga til kirkju.  
Atburšir
« Desember »
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nęstu atburšir

Vefumsjón