Valdagur 23. október

Allir nemendur sem ætla að stunda nám í Mí á vorönn 2015 þurfa að velja sér áfanga fyrir önnina. Fimmtudaginn 23. október verður opnað fyrir rafrænt val í INNU. Nemendur yngri en 18 ára eiga að hitta umsjónarkennara sína í fundartímanum og fá aðstoð við valið. Nemendur 18 ára og eldri geta pantað sér tíma hjá námsráðgjafa ef þeir þurfa aðstoð. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um það hvernig velja á í gegnum INNU. Einnig eru upplýsingar um þá áfanga sem verða í boði á vorönn og um framvindu náms á brautum skólans. Gangi ykkur vel með valið!

Leiðbeiningar um val í INNU

Framvinda verknámsbrauta

Framvinda bóknámsbrauta

Áfangar í boði á vorönn 2015
Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón