Skipstjórnarnám A stigs

Í samstafi við Skipstjórnarskóla Tækniskólans og Fræðslumiðstöð Vestfjarða mun Menntaskólinn á Ísafirði hefja kennslu í haust á skipstjórnarbraut til A stigs (skip < 24 m skráningarlengd).

 

Markhópur eru starfandi sjómennn eldri en 18 ára, með eða án smáskiparéttinda.

Rafræn innritun var til 5. júní en áhugasamir geta sent umsóknir á aðstoðarskólameistara á netfangið  hildur@misa.is.

Innritunargjald er kr. 14.500 en kennslugjalld er kr. 7.500 fyrir hverja einingu. Þeir sem fá einingar metnar í raunfærnimati fá endurgreitt sem nemur metnum einingum. Samtals er áætlað að kenna 13 einingar á komandi haustönn.

Nánari upplýsingasr veitir Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari í síma 896 4636.

Atburðir
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Næstu atburðir

Vefumsjón