MÍ keppir í Gettu betur og MORFÍS í næstu viku

Búið er að draga í aðra umferð Gettu betur. MÍ mun etja kappi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akureyri (FVA) mánudaginn 18. janúar og fer keppnin fram í beinni útsendingu á RÁS 2 kl. 20:30. Á fimmtudaginn, 21. janúar, mun svo MORFÍS-liðið okkar keppa við Menntaskólann á Laugarvatni og fer keppnin fram á Laugarvatni. Við segjum hátt og snjallt: ÁFRAM MÍ!
Atburðir
« Júlí »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Næstu atburðir

Vefumsjón