Innritun

Innritun nemenda annarra en 10. bekkinga er hafin og stendur til 31. maí. Fjölbreytt nám er í boði við skólann. Enn er hægt að bæta við nemendur á 1. og 2 ár vélstjórnar og málmiðngreina. Einnig verða eftirtaldar verk- og starfsnámsbrautir í boði ef nægt þátttaka fæst:

  • Grunnám bygginga- og mannvirkjagreina
  • Grunnnám hár- og förðunargreina
  • Sjúkraliðanám
  • Vélstjórn B-nám

Einnig býður skólinn upp á bóknám til stúdentsprófs. Við skólann er starfrækt stafræn smiðja (FAB-LAB) og nemendur geta tekið áfanga í hönnun og nýsköpum í tengslum við smiðjuna. Nemendur sem stunda listnám geta fengið það metið og auk þess verða frá og með næstu önn í boði áfangar með áherslu á listir og menningu sem nýtast nemendum í listnámi.

 

Upplýsingar um það hvaða áfangar eru í boði á haustönn má finna hér. Áfangar í boði.

 

Sótt er um í gegnum menntagátt á slóðinni http://www.menntagatt.is

 

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón