GRÓSKUDAGAR

Þann 7.-9. mars verða Gróskudagar í skólanum. Nemendur taka þá þátt í smiðjum að eigin vali og er fjölbreytt úrval af smiðjum í boði að þessu sinni. Það er búið að opna fyrir val í smiðjur og er nemendur hvattir til að velja sem fyrst. Athugið að takmarkaður fjöldi nemenda kemst að í sumar smiðjur - fyrstur velur, fyrstur fær! Hver nemandi þarf að velja að lágmarki 6 smiðjur en athugið þó að smiðjurnar standa mislengi. Smellið hér til að velja ykkur smiðjur.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón