UTN 103

Upplýsingatækni      

 

Undanfari: Enginn

 

Námslýsing

Áfanganum er ætlað að þjálfa nemendur í notkun ritvinnsluforrita og uppsetningu skriflegra verkefna s.s. ritgerða. Einnig þjálfast þeir í notkun töflureikna. Notkun á tölvupósti er kynnt ásamt leit í ýmsum leitarvélum á Netinu, ásamt upplýsingaleit á bókasafni. Þá eru kennd meginskrefin í gerð glærusýninga og vefsíðugerðar. Áfanginn er próflaus en frammistaða nemenda er metin eftir skilaverkefnum.

 

Athugasemdir

Áfangann má taka sem kjörsviðsáfanga ásamt TÖL 103 og TÖL 203.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón