STĆ 403

Undanfari: STÆ 303

 

Markmið

Að nemendur:

  • kunni skil á heildareikningi
  • kunni ýmsar aðferðir til að leysa heildi
  • kunni helstu reglur um ákveðið heildi og geti hagnýtt þær
  • hafi nokkra hugmynd um diffurjöfnur af fyrsta stigi
  • þekki endanlegar og óendanlegar runur og raðir
  • hafi tamið sér stærðfræðileg vinnubrögð

Námslýsing

Helstu efnisatriði: Stofnföll, óákveðið heildi. Heildunaraðferðir. Undirstöðusetning diffrunar- og heildunareiknings. Yfir-, undir- og millisummur og ákveðið heildi. Hagnýting heildareiknings. Diffurjöfnur af fyrsta stigi. Þrepun. Runur og raðir.

 

Athugasemd

Skylduáfangi á náttúrufræðibraut.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón