STĆ 203

Algebra og föll

 

Undanfari

STÆ 103

 

Markmið

Að nemendur:

  • hafi góðan skilning á talnakerfinu
  • öðlist meiri færni í bókstafareikningi
  • þekki fallhugtakið og aðgerðir á föllum
  • þekki vel annars stigs margliðu og annars stigs jöfnu
  • kunni að reikna með margliðum og ræðum föllum

 

Námslýsing 

Í áfanganum er lagður grundvöllur að skilningi á rauntalnakerfinu og fallhugtakinu ásamt góðri færni í algebru. Fjallað er um ýmsar gerðir jafna og ójafna og algebru og tugabrot í sögulegu samhengi. Efnisatriði: Rauntölur og talnalínan, tölugildi, bil á talnalínunni og ójöfnur. Námundun. Þáttun, stytting brota, samlagning brota, brotabrot, veldi og rætur. Algebra í sögulegu samhengi. Fall, graf falls og ýmsir eiginleikar falla. Nokkur algeng föll, s.s. línuleg föll, tölugildisfallið og veldisföll. Annars stigs margliður. Skurðpunktar grafa, lausnir á fallajöfnum og ójöfnum. Annars stigs jöfnur og lausnir þeirra. Margliður, samlagning, margföldun, deiling og þáttun margliðna, núllstöðvar og ræð föll.

 

Athugasemd

Áfanginn er skylduáfangi á náttúrufræðibraut

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón