SJÚ 103

Undanfari     LOL 103 og HBF 103

 

Markmið

Að nemendur:

  • geti gert grein fyrir nokkrum grundvallarhugtökum í meinafræði og tengsl þeirra við sjúkdóma í mönnum
  • geti lýst hvernig hægt er að minnka líkur á frumulöskun af völdum umhverfisþátta
  • þekki hlutverk helstu samvægisferla í heilbrigði mannslíkamans
  • læri um þróun og sameiginleg einkenni helstu krabbameina og tengsl þeirra við umhverfis-og erfðaþætti
  • geti gert grein fyrir meingerð, einkennum og orsökum algengustu sjúkdóma í þekjukerfi, stoðkerfi og taugakerfi.

Námslýsing

Í áfanganum er fjallað um grundvallarhugtök í meinafræði og þróun sjúklegra breytinga í líkamsvefjum. Það er fjallað nokkuð almennt um sýkingar, æxlisvöxt og umhverfislöskun og nokkuð ítarlega um sjúkdóma í stoðkerfi, taugakerfi og húð.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón