SÁL 203

Undanfari: Enginn. 

 

Kynning á þroskasálfræði, hugtökum hennar og helstu álitamálum, t.d. hlut erfða og umhverfis í mannlegum eiginleikum.  Helstu þroskakenningar kynntar.  Fjallað um alhliða þroskaferil frá vöggu til kynþroska, einkum líkams- og hreyfiþroska, vitsmunaþroska, persónuleika- og málþroska.  Einkum er fjallað um eðlilegan þroska en einnig lítillega um frávik og orsakir þeirra.  Stiklað er á stóru varðandi þroskaferil frá og með kynþroska. Verkefnavinna taki mið af viðfangsefnum sem nemandi mun sinna í starfi sínu sem félagsliði.

 

 

Áfangamarmið:

 

  • Að nemendur kynnist helstu þáttum þroskasálfræði og þekki þroskasögu barna.
  • Að nemendur verði betur í stakk búnir til þess að takast á við uppeldi eigin barna og annarra.
  • Að undirbúa nemendur til frekari náms og/eða starfs á sviði uppeldis og umönnunar ungviðis.
Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón