SÁL303

Lýsing:

Farið er yfir helstu skilgreiningar á andlegum hæfileikum og persónuleika einstaklinga og mótun hans. Mikil áhersla verður lögð á umfjöllunum um streitu og kvíða auk þess að fjallað verður all ýtarlega um geðræna kvilla og geðheilbrigði. Einnig verða sálrænir matskvarðar kynnir fyrir nemendum.


Markmið:

Markmið áfangans er að efla skilning nemenda á sálrænum vandamálum og veita þeim innsýn í eðli flokkunar og meðferðar geðrænna vandamála. Einnig að efla skilning þeirra á mannlegum hæfileikum og þroskun persónuleikans. Stefnt er að því að nemendur fái innsýn í ástand og aðstæður geð- og hugsjúkra.

 

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón