REN 103

Áfangaheiti: Rennismíði

Undanfari: Enginn

 • Markmið
  Að nemendur geti:
  • valið réttan hjálpar- og uppspennibúnað
  • reiknað út snúningshraða/skurðarhraða samkvæmt töflum
  • fundið réttan snúningshraða / skurðarhraða fyrir mismunandi verk
  • metið og valið rétt verkfæri við lausn verka
  • skilgreint heiti horna skurðarverkfæra og stærðir þeirra fyrir mismunandi vinnsluefni
  • metið gildi horna skurðarverkfæra
  • notað algengan uppspennibúnað
  • fundið út réttan snúningshraða út frá töflu
  • skrúfuskorið í rennibekk með tappa og bakka
  • skrúfuskorið öxul með skrúfuskurðarstáli
 • Námslýsing: Nemendur kunni skil á vinnsluhætti rennibekkja (bor- og fræsivéla) og hafi fullkomið vald á öryggismálum og umhirðu spóntökuvéla. Nemendur öðlast nægilega færni til að leysa einföld verkefni í rennibekk innan 0,1 mm málvika.
 • Málmiðnbraut
Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón