RAF 113

Undanfari: : Enginn

 

Markmið

Að nemendur

  • hafi öðlast þekkingu á grundvallarhugtökum rafmagnsfræðinnar
  • verði færir um að gera útreikninga samkvæmt Ohms-, Kirchhoffs- og Watts- lögmálum
  •  þekki mælieiningar og geti gert sér grein fyrir rafmagnslegum stærðum
  • læri umhirðu rafgeyma og geri sér grein fyrir þeim hættum sem þar leynast
  • þekki teikningartákn þeirra íhluta sem um er fjallað og geti teiknað og útskýrt jafn-
  •  og riðstraumsrásir.
  • öðlist þjálfun í tengingum straumrása og notkun mælitækja
  • þekki áhrif segulsviðs á rafleiðara
  • læri að umgangast rafmagn og geri sér grein fyrir þeim hættum sem eru því samfara

 

Námslýsing

Rafeindakenningin kynnt, mismunur á rafleiðni ýmissa efna, eðli rafstraums, viðnám rafleiðara, Ohmslögmál, val á rafleiðurum, Kirchhoffslögmál, rafmagnsafl, raforka, rafhlöð og rafgeymar. Verklegar æfingar gerðar vikulega í tveimur af sex kennslustundum.

 

Athugasemd

Fagáfangi í vélstjórn 1. stigs og málmiðn.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón