NÁT 103

Líffræði  


Undanfari: Enginn

Markmið
Að nemendur:
  • kynnist sérkennum líffræðinnar sem vísindagreinar
  • geri sér grein fyrir tengslum líffræðinnar við aðrar greinar
  • skilji þróun og hlutverk líffræðirannsókna í íslensku samfélagi
  • kynnist ýmsum grundvallarhugtökum innan líffræðinnar, s.s. sameinkennum lífvera, byggingu frumu og efnisþáttum hennar, helstu ferlum í vistkerfum, flutningi efnis og orku innan vistkerfa
  • skilji grundvallaratriði erfðafræðinnar
  • kynnist helstu flokkum lífvera
  • kynnist hugmyndum um upphaf lífs á jörðinni
  • öðlist skilning á og vinni verkefni sem tengjast samspili náttúru, tækni og samfélag
Námslýsing
Farið verður yfir eftirfarandi þætti: Helstu grunnhugtök líffræðinnar, helstu efnaflokka í lífverum og hlutverk þeirra, byggingu og starfsemi frumu og mismunandi gerðir fruma, frumuskiptingu og grunnhugtök erfðafræðinnar, byggingu og lífshætti örvera, vistkerfi (einkum íslensk), samspil manns og náttúru.

Athugasemd
Áfangi í kjarna.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón