JAR 213

Veður- og haffræði  

 

Undanfari: JAR 103

 

Markmið

Að nemendur

  • þekki og geti beitt helstu hugtökum og lögmálum í veður- og haffræði

  • þekki helstu þætti er hafa áhrif á veður

  • geti spáð fyrir um veður útfrá stöðu veðurkerfa

  • kunni að lesa útúr veðurkortum

  • þekki veðurfarssögu Íslands

  • þekki helstu straumakerfi heimssins og við strendur Íslands

Námslýsing

Í áfanganum er fjallað um þá grundvallarþætti sem stýra hreyfingum og efnasamsetningu lofts og sjávar. Tekið er fyrir hafsvæðið umhverfis Ísland, sjógerðir og áhrif sjávar á vöxt og viðgang nytjastofna við landið. Þá er lögð áhersla á greiningu helstu gróðursvæða hér á landi og skilning á því hvaða veðurfarsþættir stýra útbreiðslu þeirra.

 

Athugasemd

Kjörsvið á náttúrufræðibraut

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón