JAR 103

Almenn jarðfræði

 

Undanfari:    NÁT 113 og NÁT 123

 

 

Markmið

 

Að nemendur

  • geri sér grein fyrir notagildi jarðfræðiþekkingar og mikilvægi hennar fyrir okkur
  • geti beitt öllum algengustu hugtökum og heitum í jarðfræði í umfjöllun sinni um myndun og gerð náttúrufyrirbæra
  • hafi þjálfun í að greina berg og steindir og geti út frá þeirri greiningu fjallað um og útskýrt myndun bergs og mismunandi gerða kviku
  • þekki til innri gerðar jarðar og geti fjallað um helstu gerðir eldstöðva
  • geti fjallað um landrek, jarðskjálfta og jarðhita
  • geti fjallað um landmótun sem stjórnast af útrænum öflum
  • geti unnið sjálfstætt að úrvinnslu upplýsinga og túlkun

 

Námslýsing

Kynntar eru helstu hugmyndir um eldvirkni á Íslandi og myndunarsögu landsins.  Einnig er farið í  hugmyndir um myndun bergkviku undir Íslandi og tegnsl eldvirkni hér við flekaskil og heitan reit. Tengsl há- og lághita við eldvirkni og jarðhitastigul hér á landi skoðuð.  Fjallað er um algengustu steindir og bergtegundir hérlendis og myndun holu- og sprungufyllinga í berggrunninum. Hugmyndir um orsakir og upptök jarðskjálfta á Íslandi eru kynntar.

 

Athugasemd

Kjarni á náttúrufræðibraut

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón