ÍSL 403

Undanfari: ÍSL 303

Markmið
Að nemandi:
  • þekki strauma og stefnur í íslenskum bókmenntum frá 1550-1920
  • átti sig á einkennum hverrar stefnu fyrir sig
  • lesi ýmsa texta frá tímabilinu og tengi þá við stefnurnar
  • þekki helstu skáld tímabilsins og verk þeirra
  • geti lesið fræðigreinar um íslenskar bókmenntir
  • geti notað ýmis bókmenntahugtök við greiningar á sögum og ljóðum
  • rifji upp helstu hugtök bragfærðinnar


Námslýsing
Í áfanganum er lögð áhersla á tengsl máls, bókmennta og þjóðfélags frá siðaskiptum fram yfir aldamótin 1900. Vakin skal athygli á því hvernig málfar íslenskra bókmennta og bókmenntirnar sjálfar spegla þjóðfélagsaðstæður og menningarlíf, tíðaranda, strauma og stefnur á tímum siðaskipta, lærdómsaldar, upplýsingar, rómantíkur og raunsæis. Nemendur kynnast hugmyndum manna um íslenska tungu og viðleitni manna til málhreinsunar. Nemendur fá einnig tækifæri til að tjá sig í ræðu og riti um einstök verk og höfunda þeirra.


Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón