HSU 102

Hlífðargassuða

 

Undanfari: LSU 102

 

Markmið
Að nemendur:

  • geti stillt suðutækin, þ.e. straum, vírhraða, spennu og viðnám
  • geti sett rúlluvír í suðutækin og valið rétta spíssa
  • geti stillt gasflæði, valið gashulsu og skaut
  • geti soðið í mismundi suðustöðum (PA-BW, PA-FW, PB-FW og PF-FW) með TIG- og MIG/MAG-suðu
  • geti gegnumsoðið 3 mm stálplötu öðrum megin frá suðustöðu PA-BW og PG-FW með MIG/MAG-suðu
  • geti metið algengustu suðugalla og greint orsakir þeirra
  • þekki hættur og varúðarráðstafanir vegna geislunar, hita, reyks, ósonmyndunar og eldfimra efna

 

Námslýsing

Nemendur læra MIG/MAG suðu í efnisþykktum 2-6 mm og TIG-suðu í efnisþykktum 1-3 mm.  Stefnt að grunnfærni og þekkingu á suðuaðferðum og að nemendur þekki mun á suðuaðferðum, kostum þeirra og göllum. Þeir geti soðið stál, ryðfrítt stál og ál. Þeir þekki helstu hættur og varúðarráðstafanir vegna geislunar, hita, reyks, ósonmyndunar og eldfimra efna

 

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón