HJÚ 303

Undanfari: HJÚ 203, 212 og HJV 213

 

Markmið:

Að nemendur öðlist þekkingu í umönnun sjúklinga á handlækninga og lyflækningadeildum.

 

Námslýsing:

Umönnun og aðhlynning  einstaklinga  fyrir og eftir skurðaðgerðir.Umönnun fólks með heilsubrest tengdan öndunarkerfi, hjarta-og blóðrás, meltingu og innkirtlakerfi, stoðkerfi, þvagfærum og húð. Fjallað er um mikilvægi nákvæms eftirlits og skráningar og helstu hjúkrunarmeðferðir.

 

Athugasemd:
Áfanginn er kenndur samhliða HJÚ312 og HJV 313.
Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón