FRA 403

Undanfari: FRA 303

 

Í áfanganum verður að mestu lokið við að fara yfir undirstöðuatriði franskrar málfræði en lögð veruleg áhersla á aukinn og fjölbreyttari orðaforða og aukna hæfni til ritunar og tjáningar. Þótt enn sé stuðst við kennslubók verður lesefnið af ýmsum toga, t.d. blaðagreinar og landkynningarefni. Nokkru hraðar er farið yfir námsefnið en nemendur hraðlesi meira en áður og viðhafi sjálfstæðari vinnubrögð. Fræðsla um menningu og bókmenntir verður aukin.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón