ENS 102

Undanfari: Enginn


Markmið
Að nemendur:

  • Nái tökum á undirstöðuatriðum enskrar málfræði og geti beitt þeim
  • Geti notað nýjan orðaforða í tali og ritun
  • Geti lesið margvíslegan texta, s.s. bókmenntatexta, almennt efni í blöðum, tímaritum eða á Netinu og gert grein fyrir þeim munnlega og skriflega
  • Þjálfist í hlustun og skilningi á töluðu máli

Námslýsing
Í þessum áfanga er farið í undirstöðuatriði enskrar málfræði í beinu framhaldi af námi í grunnskóla. Notast ef við kennsluefni til þjálfunar á lestri, ritun, hlustun og talmáli auk æfinga er þjálfa upp málfræði og uppbyggingar orðaforða. Ætlast er til að nemendur vinni jafnt og þétt í vinnubók. Smásögur eru lesnar jafnt og þétt og verkefni unnin upp úr þeim bæði munnlega og skriflega. Einnig verður unnið með ýmis önnur verkefni sem munu reyna á þanþol tungumálsins.


Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón