EFN 203

Gaslögmálið og efnahvörf

 

Undanfari:  EFN 103

Markmið
Að nemendur:
  • læri um gaslögmálið og hugmyndir tengdar því
  • þekki helstu tegundir efnahvarfa
  • læri um varmabreytingar í efnahvörfum
  • læri um hraða efnahvarfa
  • læri um jafnvægi efnahvarfa og kynnist jafnvægishugtakinu í tengslum við mismunandi gerðir efnahvarfa
  • læri um leysnieiginleika salta
  • geti tengt efnafræðina við daglegt líf fólks og umhverfi
  • þjálfist í framkvæmd tilrauna, úrvinnslu þeirra og skýrslugerð
Námslýsing
Helstu efnisþættir eru: Gaslögmálið, hlutþrýstingur, oxunar-afoxunarhvörf, fellingahvörf, sýru-basahvörf, efnahvörf og hlutföll, varmi í efnahvörfum, lögmál Hess, myndunarvarmi, hraði efnahvarfs, jafnvægi í efnahvörfum, leysni salta.

Athugasemd
Kjörsvið á náttúrufræðibraut.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón