BÓK 103

Undanfari

Enginn

 

Markmið

Að nemandinn:

  • geri sér grein fyrir hugtökunum gjöld, tekjur og skuldir

  • geti annast almennar færslur í dagbók

  • hafi skilning á uppgjöri

  • geti sett upp efnahagsreikning og rekstrarreikning

  • geti fært bókhald eftir fylgiskjölum

  • sé fær um að vinna við bókhald undir verkstjórn

Námslýsing

Að veita nemendum innsýn í notkun þeirra reikninga sem teljast til grunnreikninga í bókhaldi.Greina á milli eignareikninga, skuldareikninga, tekjureikninga og gjaldareikninga. Í áfanganum er fjallað um grundvallaratriði bókhalds, dagbókarfærslur og hvernig grunnreikningum er stýrt á efnahgs- og rekstrarreikning. Áhersla er lögð á uppgjör með reikningsjöfnuði og einföldum athugasemdum.

 

Athugasemd

Kjarni á viðskipta- hagfræðibraut, val á öðrum brautum

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón