AVV 203

Undanfari:  AVV103                                             

 

Markmið:

Stefnt er að því að nemendur:

  • læri meðferð sérhæfðra verkfæra og mælitækja og að notkun verkstæðisbúnaðar
  • kunni að nýta sér upplýsingar og gögn framleiðanda við mat og viðhald vélbúnaðar.
  • læri grundvallaratriði í viðhaldi brunavéla og verði fær um að meta ástand helstu slitflata véla
  • þekki vinnulag eldsneytiskerfa, bensín- og díselvéla og verið fær um að stilla ventla og kveikju.
  • kunni skil á stoðkerfum vélbúnaðar, kælikerfi, smurkerfi og kunni að sinna viðhaldi slíkra kerfa
  • öðlist þekkingu á helstu þáttum í rafkerfi ökutækja.

 

Námslýsing:

Meðferð sérhæfðra verkfæra og mælitækja og annars verkstæðisbúnaðar. Grundvallaratriði í viðhaldi brunavéla, kerfa þeirra og tilheyrandi vélbúnaðar. Rafkerfi ökutækja.

Atburđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón