Fréttir
Sterkari ég
Fljótlega fer af stađ áfangi sem heitir STERKARI ÉG (HAME1HA01) í umsjón ţeirra Auđar Ólafsdóttur og Hörpu Guđmundsdóttur. Í áfanganum kynnast ţátttakendur leiđum til ađ takast á viđ vandamál og mótlćti sem getur haft truflandi áhrif í daglegu lífi. Áhersla er lögđ á ađ skođa hvernig hugsa...
Meira
16.11.17
Dagur íslenskrar tungu
Í dag var haldinn hátíđlegur dagur íslenskrar tungu sem jafnframt er fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af ţví tilefni voru nemendur međ dagskrá á sal undir handleiđslu Emils Inga Emilssonar íslenskukennara. Dagskráin var sérstaklega tileinkuđu skáldunum Jóni Kalmann og fyrrum MÍ-ingnum...
Meira
16.11.17
Innritun í nám á vorönn 2018
Innritun í nám á vorönn 2018 stendur yfir. Nemendur sem hyggja á nám í dagskóla sćkja um í gegnum Menntagátt á slóđinni www.inna.is/framhaldsskolaumsokn/Nemendur sem vilja stunda fjarnám í MÍ á vorönn 2018 sćkja um í gegnum heimasíđu skólans. Skráning fer fram hér....
Meira
16.11.17

Eldri fréttir

Atburđir
« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir

Vefumsjón